Lægðin á undanhaldi og hiti þokast niður

Útlit er fyrir hæga breytilega átt upp úr hádegi í dag. Þurrt verður að mestu á landinu en kólnar smám saman í veðri.