Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og knattspyrnuáhugamaður með meiru, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Pétur Pétursson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Vals sem raðaði þar inn titlum, skaut á nýja stjórn félagsins í pistli á dögunum. Rúmt ár er síðan Börkur Edvardsson yfirgaf Val eftir ótrúlegt starf sem formaður og nýr formaður Lesa meira