Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og knattspyrnuáhugamaður með meiru, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Mohamed Salah hefur verið á allra vörum síðustu daga eftir að hann hraunaði yfir Arne Slot og Liverpool eftir bekkjarsetu þrjá leiki í röð. Hann var í kjölfarið settur utan hóps í Meistaradeildarleik gegn Inter. „Þetta Lesa meira