Arðgreiðslur lækka um 110 milljónir

Arðgreiðslur Orkuveitunnar (OR) til Akraneskaupstaðar lækka um 110 milljónir á næsta ári vegna greiðslufalls Norðuráls sem hefur borið fyrir sig „force majeure“-ákvæði vegna bilunar sem varð í spennum álversins