Tindastóll og KR tryggðu sér bæði sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld en bæði unnu þau 1. deildarlið.