Reykjavíkurborg hefur sett á stofn starfshópa sem eiga að skoða aðstöðumál tveggja íþróttafélaga í borginni, Ármanns og Fjölnis.