Aftur og ný­búnir en núna í bikarnum

Grindvíkingar unnu Ármenninga í annað skiptið á fjórum dögum í kvöld og að þessu sinni tryggðu Grindvíkingar sér sæti í átta liða úrslutum VÍS-bikars karla í körfubolta.