„Nú er ég bara að fara að skrifa bækur en það má vel vera að ég taki að mér einhver verkefni fyrir Gímaldið, mér þykir vænt um þennan sprota,“ segir Auður rithöfundur Jónsdóttir í samtali við mbl.is og ræðir pistil sem hún birti nú síðdegis.