Internazionale endurheimti toppsætið í ítalsku deildinni af nágrönnum sínum í AC Milan með því að sækja þrjú stig til Genóa í kvöld.