Stefán Pálsson, sagnfræðingur og knattspyrnuáhugamaður með meiru, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. FIFA hefur verið í brennidepli fyrir ýmsar sakir undanfarið og vakti það til að mynda athygli á dögunum þegar sambandið frestaði tveimur leikjum af þremur af banni Cristiano Ronaldo svo hann gæti tekið þátt í öllum Lesa meira