Róbert Róbertsson var nýlega ráðinn fjármálastjóri Icelandic Salmon en hann kemur til félagsins frá laxeldisfyrirtækinu Kaldvík.