Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu, frá aðallögreglustöð við Hverfisgötu, fóru á vettvang í dag eftir að tilkynning barst um mann á gangi með stóran hníf.