Of fá legurými eru á Landspítala og engin sjáanleg lausn er í sjónmáli. Nýr spítali mun ekki rísa fyrr en 2030 og hann mun ekki duga til til þess að leysa vandann.