Þorgerður fordæmdi gyðingahatur á Laugavegi

Gyðingasamfélagið á Íslandi hélt í kvöld árlega Hanukkah-kertatendrun sína á Laugavegi, í áttunda sinn í röð.