Brasilísk sam­vinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur

Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppnum í fjögur stig eftir 2-1 útisigur á Deportivo Alaves í spænsku deildinni í kvöld.