„Þetta verður bæði drama og grín, eins og líf mitt,“ segir Valdimar Sverrisson, ljósmyndari og uppistandari, um lokaþátt seríunnar Dagur í lífi sem verður á dagskrá RÚV á fimmtudagskvöldið.