Handboltaþjálfarinn íslenski Þórir Hergeirsson er í áhugaverðu viðtali við norska fjölmiðilinn Nettavisen.