Líkti Heimi Hallgrímssyni við Jón Pál

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Írlands í fótbolta, nýtur enn mikilla vinsælda á Íslandi þrátt fyrir að hafa ekki þjálfað hérlendis í meira en sjö ár.