Mikill fjöldi fólks var samankominn í jólaskóla Norðlingaskóla sem fram fór í útikennslustofu skólans í Björnslundi í Norðlingaholti á miðvikudaginn. Jólaskólinn hefur verið árlegur viðburður í Norðlingaskóla allt frá stofnun hans árið 2005, en…