Leikstjórinn Rob Reiner fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles ásamt eiginkonu sinni. Talið er að þau hafi verið myrt.