Maðurinn sem afvopnaði annan ódæðismanninn á Bondi Beach í Sydney í Ástralíu í gær heitir Ahmed al Ahmed og er 43 ára. Ahmed er tveggja barna faðir og hefur starfað sem ávaxtasali við ströndina undanfarin misseri. Í gærkvöldi höfðu áströlsk yfirvöld staðfest að minnst sextán væru látnir eftir að tveir byssumenn hófu skothríð á hinni Lesa meira