Afturför í menntamálum: Börnum mismunað

„Það má velta því fyrir sér hvort það sé, með þessari lagasetningu, verið að gera samviskusömum nemendum erfiðara fyrir og minnka möguleika þeirra á því að komast inn í framhaldsskóla.“