„Ég er sérstaklega hrifin af jólaboðum sem eru ekki haldin á jóladag eða annan í jólum og vildi sjá meira af því. En ég er mikil félagsvera svo ég skil að það er ekki sama upplifun fyrir alla.“