Handtekinn vegna líkamárásar og hótanna

Einn var handtekinn á bar í miðborginni í gærkvöld vegna líkamsárásar og hótanna og var hann vistaður í fangaklefa.