Tölvuleikir eru að móta heila kynslóð ungra karlmanna sem sækjast frekar í slíka afþreyingu frekar en stúlkur. Þeir telja sig ekki aðeins læra meira af tölvuleikjanotkun en stúlkur heldur er það mat þeirra að tölvuleikir auðveldi þeim að mynda tengsl við aðra og viðhalda samskiptum við vini. Það kann því ekki að koma á óvart að þeir voru mun líklegri...