Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Sigríður Ólafsdóttir, dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands, gagnrýnir harðlega lagasetningu sem kveður á um að framhaldsskólum verði heimilt að líta til annarra þátta en einkunna þegar kemur að því að meta umsóknir nemenda um skólavist. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag þar sem meðal annars er rætt við Sigríði. Í umfjöllun Morgunblaðsins er Lesa meira