Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Hansi Flick, stjóri Barcelona, er samkvæmt spænskum miðlum orðinn þreyttur á Jules Kounde og er í leit að nýjum hægri bakverði. Er hann sagður horfa til Englands. Flick vill að Börsungar skoði hvort ekki sé hægt að selja Kounde fyrir rétt verð í janúar eða næsta sumar. Félagið ku vera til í að skoða tilboð Lesa meira