Stærsta lög­mann­sstofan velti 2,4 milljörðum

Þó tekjur hafi dregist saman um 400 milljónir króna á milli ára er Logos enn stærsta lögmannsstofa landsins.