Alan Sugar, fyrrverandi stjórnarformaður og meðeigandi Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, hefur kallað eftir því að Thomas Frank verði rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra félagsins.