Annasamir dagar eru fram undan á Alþingi. Samkvæmt starfsáætlun þingsins ætti síðasti fundardagur að vera nú á miðvikudaginn, en mörg verk eru enn óunnin og ekki ólíklegt að þingfundir haldi áfram lengur en áætlanir gera ráð fyrir.