Fyrrverandi leikmaður í akademíu Brighton, Sahil Ali, hefur verið dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir fjölda kynferðisbrota gegn þremur konum í viðkvæmri stöðu. Ali, sem er 21 árs, var sakfelldur í Lewes Crown Court fyrir sjö nauðganir, kyrkingu og kynferðisofbeldi. Elsta fórnarlambið var 29 ára en með skerta getu, en það yngsta aðeins 15 ára. Lesa meira