Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 mældist á Reykjaneshrygg, um 40 km suðvestur af Geirfugladranga, klukkan 7.37 í morgun.