Landsnet tilkynnti í gær að lokið væri bráðabirgðaviðgerð á Breiðadalslínu 1 sem bilaði á mánudaginn og að línan væri komin aftur í rekstur. Skerðingum á afhendingu rafmagns til stórnotenda hefur verið aflétt og varaaflskeyrslu í Bolungavík verður hætt í kjölfarið segir í tilkynningunni. Fram hefur komið að á hverjum sólarhring hafi verið brennt 40 þúsund […]