Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Sádiarabíska félagið Al-Qadsiah er nálægt því að ganga frá samningi við Brendan Rodgers um að taka við starfi knattspyrnustjóra. The Athletic segir frá. Samkvæmt heimildum miðilsins er þessi 52 ára gamli Norð­ur-Íri þegar á leið til Sádi-Arabíu til að ganga frá smáatriðum. Rodgers hefur verið án starfs síðan hann sagði af sér sem stjóri Celtic Lesa meira