Lögregla rannsakar bílveltu

Ekkert hefur verið gefið upp um ástand mannanna tveggja sem fluttir voru slasaðir með þyrlu til Landspítalans á laugardag eftir bílveltu á Reykjavegi í Biskupstungum.