KLAK - Icelandic Startups og Tækniþróunarsjóður hafa undirritað þriggja ára samning sem snýr að þeim sem hljóta Sprota- og Vaxtarstyrk.