Vitality sigraði í Búdapest

StarLadder Budapest Major 2025 fór fram nú um helgina í MVM Dome í Búdapest, einni tæknilega fullkomnustu esports-höll Evrópu, þar sem allt að 20 þúsund áhorfendur geta fylgst með í senn.