Bolungavíkurkaupstaður mun setja 300 m.kr. í framkvæmdir á næsta ári samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun næsta árs. Mest verður framkvæmt við gatnagerð. Til framkvæmda við nýtt hverfi í Lundahverfi verður varið 100 m.kr. og 96 m.kr. til annars áfanga í endurnýjun Völusteinsstrætis. Þá mun nýtt plan við Sundlaugina kosta 33 m.kr. Loks er gert ráð fyrir 10 […]