Kjósið reið og ó­upp­lýst!

Þökk sé EES get ég stundað nám við einn virtasta skóla Frakklands á verði HÍ og fæ til þess styrki frá EES í ofan á lag. Í kjölfarið væri svo lítið mál fyrir mig að fá vinnu og starfa innan EES.