Fann sér nýtt lið eftir að hafa verið sagt upp hjá Arsenal

Japanski knattspyrnumaðurinn Takehiro Tomiyasu er að ganga í raðir hollenska stórliðsins Ajax.