Chelsea-goðsögnin John Terry hefur opinberað að hann hafi íhugað sjálfsvíg eftir að hafa klikkað á vítaspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Manchester United árið 2008. Terry rann til í vítaspyrnukeppninni á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu og skaut í stöngina. Varnarmaðurinn hefði tryggt Chelsea sigur með marki en United vann að lokum. Terry segir að andleg líðan hans Lesa meira