Fjárfestingar í Kína í sögulegri lægð

Heildarfjárfesting í Kína í fasteignum, innviðum og framleiðslu hefur dregist saman um 2,6% það sem af er ári.