Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Topp 10 listi yfir mest seldu knattspyrnutreyjur í Evrópu árið 2025 hefur verið birtur og þar kemur einhverjum á óvart að hvorki Lionel Messi né Cristiano Ronaldo tróna á toppnum. Samkvæmt tölum frá Score 90 hefur undrabarn Barcelona, Lamine Yamal, verið vinsælasta nafið í ár. Alls seldust 1,32 milljónir treyja með nafni 17 ára gamla Lesa meira