Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Leikarinn Peter Greene fannst látinn á heimili sínu á föstudaginn. Greene gerði garðinn frægan í kvikmyndum á borð við The Mask, Pulp Fiction, Training Day, The Usual Suspects og The Continental. Hann fagnaði sextugsafmæli sínu í október á þessu ári. Nágranni Greene lýsti aðkomunni á föstudaginn í samtali við fjölmiðla: „Peter lá á grúfu á Lesa meira