Skór sem Jordan notaði seldust á tæp­lega níu­tíu milljónir

Nike Air skópar sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta seldust á háa upphæð á uppboði á vegum Sotheby's.