Geri vel við eldra fólk á kostnað yngri kynslóða

SA furðar sig á kostnaðarsömum áformum í þágu eldri kynslóða, m.a. í ljósi þess að ráðstöfunartekjur hafa aukist mest hjá elsta aldurshópnum.