Norska kvennalandsliðið í handbolta er handhafi allra þriggja stóru titlanna í handboltaheiminum en Noregur varð heimsmeistari með sigri á Þýskalandi, 23:20, í úrslitaleiknum í Rotterdam í gær.