Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Það er fjallað um það í ítalska miðlinum Il Mattino að Ruben Amorim ætli að koma í veg fyrir að Kobbie Mainoo fái að fara í janúar. Miðjumaðurinn ungi vill ólmur komast burt á láni þar sem hann fær lítið sem ekkert hlutverk undir stjórn Amorim á Old Trafford. Hann spilaði stóra rullu áður en Lesa meira