Áform ríkisstjórnarinnar um að stytta atvinnuleysisbótarétt úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði hefur víða vakið hörð viðbrögð. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er þó ekki í hópi fordæmenda breytingarinnar. Kann það að koma á óvart. Sólveig Anna ræddi þetta í hlaðvarpinu Bjórkastið en Nútíminn birti frétt upp úr viðtalinu. „Ég ætla bara að droppa Lesa meira