Spánverjinn Juan Carlos Pastor mun taka við karlaliði þýska handknattleiksfélagsins Hannover-Burgdorf frá og með næsta tímabili.